Smá hugmynd fyrir veislu eða fundi

Er veisla framundan? Eða áttu bókaðan fund?

Miniborgaraveislu­bakkarnir eru skemmtileg og bragð­góð til­breyting á veislu­borðið.

Fimmtán kaldir og krúttlegir borgarar á hverjum bakka.

Pantið í síðasta lagi kl. 13:00 næsta virka dag fyrir afhendingar­dag. Ath. að pantanir fyrir laugardaga og sunnudaga þurfa að berast fyrir kl 13:00 á fimmtudeginum fyrir þá helgina.
 

Panta
  • 15 borgarar á bakka.
  • Verð á bakka er 4.995 kr.
  • Miðið við 3–5 borgara á mann.
  • Pantið tímanlega.

01. Veldu þína bakka

Little Big Style

5× Style Master borgarar

Hamborgarar með osti, parmaskinku, tómat og piparrótarsósu.

5× BBQ borgarar

BBQ hamborgarar með osti, lauk, papriku og BBQ-sósu.

5× American Style borgarar

Hamborgarar með osti, lauk, tómatsósu og sinnepi.

Fjöldi bakka:

Smallville Style

5× BBQ borgarar

BBQ hamborgarar með osti, lauk, papriku og BBQ-sósu.

5× Sveppaborgarar

Hamborgarar með osti, lauk, ostru-sveppum og spicy-mayo.

5× Ostborgarar

Hamborgarar með osti, lauk, paprika og sinnepssósu.

Fjöldi bakka:

Biggie Smalls Style

5× El gringo

Hamborgarar með osti, beikoni, jalapenopoppers, salati og piparmajónesi.

5× Bernaise borgarar

Hamborgarar með osti, lauk, sveppum og bernaise-sósu.

5× American Style borgarar

Hamborgarar með osti, lauk, tómatsósu og sinnepi.

Fjöldi bakka:

Danny Devito Style

5× Grísaborgarar

Hamborgarar með pulled pork, BBQ–sósu, salati og gúrku.

5× Kjúklingaborgarar

Borgarar með kjúklingabringu, grænmetissósu, salati og papriku.

5× Beikonborgarar

Hamborgarar með beikoni, salati, lauk, papriku og sinnepssósu.

Fjöldi bakka:

Chef's Style

15× borgarar valdir af kokknum

Er erfitt að velja? Láttu okkur um að velja 15 ljúffenga smáborgara fyrir þig. Matsveinarnir okkar hafa óaðfinnanlegan smekk og eru sérlega fundvísir á réttu samsetninguna.

Fjöldi bakka:

02. Hvar viltu sækja?

03. Allt um þig

Tími afhendingar

Þú hefur valið: bakka ( borgarar — matur fyrir um manns) | Verð: kr.