
Er veisla framundan? Eða áttu bókaðan fund?
Miniborgaraveislubakkarnir eru skemmtileg og bragðgóð tilbreyting á veisluborðið.
Fimmtán kaldir og krúttlegir borgarar á hverjum bakka.
Pantið í síðasta lagi kl. 13:00 næsta virka dag fyrir afhendingardag. Ath. að pantanir fyrir laugardaga og sunnudaga þurfa að berast fyrir kl 22:00 á fimmtudeginum fyrir.
Panta- 15 borgarar á bakka.
- Verð á bakka er 4.995 kr.
- Miðið við 3–5 borgara á mann.
- Pantið tímanlega.